Slack – Tölvupóstur og trufltækni

Tölvupóstur var trufltækni á sínum tíma. En margt bendir til að önnur verkfæri séu að vinna á og henti betur fyrir vinnuumhverfi nútímans. Vinnuumhverfi þar sem fólk vinnur samtvinnað að verkefnum og hefur samskipti með ýmsum verkfærum,  snjalltækjum sem og tölvum og deilir á milli sín alls konar efni, ekki eingöngu texta.  Það eru að þróast og brjótast fram verkfæri og vinnuumhverfi sem byggt er upp af stuttum skilaboðum í rauntíma sem eru  þó þannig að hægt er að halda utan um vinnu margra og flokka innlegg og fletta upp og deila og vinna saman með ýmis konar efni.  Þetta eru  kerfi sem eru andstæða við tölvupóst því það  er mun einfaldara að vinna saman  heldur en að velta áfram skjölum í tölvupósti með “reply to all” vinnubrögðum.

Will email become a thing of the past? Stewart Butterfield thinks so

Eitt dæmi um verkfæri sem er  byltingartækni  eða trufltækni (disruptive technology) sem sýnir í hvaða átt framtíðin tekur okkur er samskiptakerfið Slack.com. Við þekkjum vel samskiptamiðla eins og Facebook og Twitter og í sjálfu sér líkist Slack því nema það er miðað við vinnuumhverfi og er verkefnamiðað og samstarfsmiðað og lokað nema fyrir þá sem eru í hópnum.  Í Slack eru skilaboð merkt með tvíkrossi og þannig haldið utan um strauma um ákveðin verk (kallað channel í Slack). Slack er samvinnuverkfæri sem er sérsniðið fyrir hópa og  í stað þess að senda tölvupóst milli aðila innan sama fyrirtækis má senda boð í Slack. ekki að senda tölvupóst.

Það er skemmtilegt að lesa að Slack er frumkvæði fjórmenninga sem settu á stofn Flickr vefsetrið á sínum tíma en Fickr var fyrsta samskiptanetið sem virkaði fyrir mig. Og alveg eins og Flickr á rætur sínar að rekja í leik þá er Slack líka afsprengi sem þróaðist af fólki sem vann langt frá hvort öðru við að þróa netleik. Í greininni  Will 2016 Be The Year Slack Goes Truly Mainstream? – Forbes  segir

The key may lie in the company’s history. Slack sprung from a four-member team that started photo-sharing website Flickr. Leaving Yahoo, which had bought Flickr, the quartet, led by chief executive Stewart Butterfield, unsuccessfully attempted to launch an online game, building their own messaging system as they tried to communicate between offices in California and Canada.

Butterfield stjórnandi Slack er barn hippanna, fæddist í hippakommúnu og var skrírður Dharma Butterfield. Hann nam heimspeki í Cambridge og eftir alls konar þróun og hönnun þá varð til myndmiðlunarsamfélagið Filckr en það þróaðist upp úr leik alveg eins og Slack.
Einn af stjórnendum Slack útskýrir vinsældir þess með eftirfarandi:

“I think one of the reasons Slack has been successful so far is that we’re approaching enterprise software from a consumer product point of view.

“It’s also partly due to timing. People are getting used to multi-modal communications. People are using Apple’s iMessage, Facebook Messenger, WhatsApp and Line.

“There are well-crafted, well-built consumer experiences and we’re taking that model and moving it into the enterprise sector”

Slack fær mikið hól, ekki síst fyrir hve vel það tengist öðrum þjónustum t.d. Trello  og  The Verge segir  ”Slack is fast becoming the operating system of the workplace” þ.e. með því að nú þegar eru meira en 500 öpp sem geta tengst Slack og fyrirtæki getur sérsniðið að eigin þörfum.

Í grein Guardian Beyond email þá er mun milli tölvupósts og spjalltrýmis eins og Slack lýst svona:

Dr Leah Reich, a sociologist and Slack’s user researcher, argues that email represents an older generation of workers and an outmoded way of communicating: “Email is hierarchical and compartmentalized, and great for political maneuvering.” Blind copying, or the bcc, is an example of that: your boss could be silently copied into an email chain. Email allows the sender to choose who to send information to, and who to exclude. It is also loaded with letter-writing conventions, expectations that we must reply and include a formal greeting. We should cut that formality and replace it with fast exchanges of ideas, Reich says. “How often is there deep collaboration and sharing on email? That weird overlapping feeling of ideas and iteration and design thinking? That’s still new to a lot of people. It’s radical collaboration, a different way of working and thinking.”

Nokkrar greinar um Slack og áhrif slíks kerfis á vinnubrögð

Trufltækni 2016 – Slack er með á listanum

Samkeppni milli Slack og annarra tóla

Ef til vill er Slack best lýst með þessari setningu:
“ Slack isn’t just a simple chat room, it’s an online office.”

Comments are closed.