Oculus Rift

Oculus Rift is er skjár fyrir sýndarveruleika sem festur er á höfuð. Skjárinn er væntanlegur á almennan markað í apríl 2015.  Þetta er útbúnaður til að spila leiki í þrívíddarheimi þannig að spilara finnist hann staddur inn í þeim heimi.

Hér er Minecraft með Oculus Rift

Hér eru dæmi sem sýna möguleika á  notkun Oculus Rift
Oculus VR Share (Beta)

‘World of Comenius’ Demonstrates Powerful Educational Interaction with Leap Motion and Oculus Rift – Road to Virtual Reality

Occulus Rift er $350

Það mun vera hægt að nota slíkt verkfæri í arkitektúr til að skapa þrívíddarumhverfi  í sýndarveruleika og gagnauknum veruleika. Það er einnig hægt að nota þessa tækni við menntaleiki.

Head on up to ‘South Park’ with Oculus Rift and have yourself a time


vrclay er eitt verkfæri sem notar Oculus Rift.

Tilt Brush er annað verkfæri sem notar Oculus Rift. Í því er hægt að teikna í þrívídd.

Facebook hefur keypt Oculus Rift

Vísir – Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur?

New Oculus Rift prototype brings out the best in virtual reality

VRClay marries the Oculus Rift and motion control for easy 3D sculpting

Five incredible ways Oculus Rift will go beyond gaming | News | TechRadar

N0M4DTV – Twitch leikjaútsendingarsíða fatlaðs spilara Randy Fitzgerald

Leap Motion er leikjastjórntæki þar sem tækjum er stýrt með handahreyfingum, með því að benda, veifa, rétta í átt til og grípa. taka eitthvað upp og færa það.  Lítill flatur nemi er tengdur með USB við tölvu og hann nemur handahreyfingar.

Leap Motion – Wikipedia, the free encyclopedia

Íslenska fyrirtækið CCP vinnur nú að geimleiknum EVE: Valkyrie, sem setur leikmenn í sæti orrustuflauga í geimnum. Leikurinn sem er að mestu þróaður á skrifstofu CCP í Newcastle, mun koma út fyrir Oculus Rift-þrívíddarbúnaðinn á PC-tölvur og Project Morpheus-þrívíddargleraugun fyrir SONY PS4.

Vísir – Skemmtileg geimferð frá gömlu höfninni

 

 

Comments are closed.