Einnar mínútu myndband í Moviemaker

Hér er einnar mínútu vídeó í Moviemaker

Hér er  leiðbeiningar um hvernig þetta myndband var búið til.

Tjáning með myndum og hljóðupptöku og myndskeiðum verður sífellt stærri hluti af tjáningu í vefmiðlum. Það er tæknilega einfalt að setja stutt myndbönd inn í frásögn eða önnur verk og það getur verið aðferð til að skila skýrslu eða vinna verkefni í skóla að vinna með slíka miðla.  Eitt útbreiddasta forritið til slíkra nota er Windows MovieMaker sem núna er hluti af Windows Essentials 2012. Þo Moviemaker sé ekki fullkomið vídeóklippingaforrit og henti ekki í stór verk þá er forritið einfalt og getur lesið skrár á ýmsu formi og vistað sem .mp4 skrár.

 

Comments are closed.